Vörur

Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur drykkjarvörur og matvæli um allt land. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri.

Fréttir

Nýtt útlit Pepsi

Það hefur verið gaman að sjá hillur íslenskra verslana fyllast af Pepsi með nýrri og hressilegri ásýnd síðustu daga og vikur en Pepsi hefur nú uppfært allt grafískt útlit á heimsvísu þótt bragðið góða sé að sjálfsögðu algjörlega óbreytt.

Nýja grafíkin er sterk, lífleg og grípandi og mun eflaust styrkja stöðu vörumerkisins hér heima enn frekar, en Pepsi Max er sem kunnugt er mest seldi kóladrykkurinn á Íslandi.

 

Sjá nánar
Lokað yfir páskana

Páskar eru á næsta leyti og því stuttar vinnuvikur fram undan. Afgreiðsla Ölgerðarinnar verður lokuð yfir páskana og eru vörur ekki afhentar á frídögum. Ef það eru einhverjar spurningar sem vakna er hægt að hafa samband við Ölgerðina í s. 412-8000.

 

Með von um yndislega páska,

 

Starfsfólk Ölgerðarinnar

Sjá nánar
Ásdís Hanna hannar útlit á nýju Orku dósinni - Bold Rush

Þriðja bragðtegundin af Orku í dós er komin - ORKA Bold rush. ORKA Bold Rush er sem fyrr sykurlaus ásamt D-vítamíni og sinki. Ásdís Hanna er listamaðurinn sem vinnur verkið á dósinni í þetta skiptið, nánar um Ásdísi Hönnu á Egils Orku: Orka Bold Rush


Sjá nánar

Ábendingar

Við leggjum mikla áherslu á framúrskarandi þjónustu. Hér getur þú sent inn ábendingar, hrós og kvartanir og við reynum að svara öllum eins fljótt og auðið er.

SENDA INN
Subpage Theme Image
Sjálfbærni hjá Ölgerðinni

Ölgerðin hefur mikinn metnað á sviði sjálfbærni og er markvisst að innleiða sjálfbærni í menningu fyrirtækisins. Til að ná framtíðarsýn fyrirtækisins um að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda þarf að huga að sjálfbærni í allri virðiskeðjunni. 

SJÁ MEIRA
VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir